Um Dellu

Della.is er rekið undir merkjum Bílaforritun ehf, Markmið okkar er að bjóða gæðavörur á samkeppnishæfu verði. Hugmyndin að Della.is er um 2ja ára og erum við bæði spennt og stolt yfir því að hún sé loksins komin í loftið Við munum keppast við að auka vöruúrvalið jafnóðum en til að byrja með bjóðum við upp á vörur tengdar FPV drónum (first person view), Rafskutlum og Insta360 myndavélum.