Jólatilboð – Endurforritun – Bílaforritun ehf

68.500 kr.

Inni á Bilaforritun.is má finna allar helstu upplýsingar sem og reiknivél til að sjá aflaukninguna sem þín bifreið getur fengið, Hafið í huga að þó svo þitt ökutæki sé ekki í listanum eru miklar líkur á því að við náum að taka hann samt sem áður.

 

Á lager

Vörunúmer: 59974 Flokkur:

Lýsing

Öll forritun sem Bílaforritun.is býður uppá hefur verið hestaflamæld í dynobekk og sannreynd á vegum úti í samskonar bifreið hjá Tuningservice.no Alesund í Noregi.

Fyrir standard bíl væri þetta í kringum 1-2 klst. Aðgerðin sjálf fer þannig fram að við tengjumst vélartölvu bílsins, tökum afrit af upprunarlega hugbúnað bílsins. Hugbúnaðurinn er svo sendur út til samstarfsaðila okkar í Noregi, þar sem umbeðnar breytingar eru framkvæmdar á forriti vélartölvunnar. Þegar umbreytingu forritsins er lokið er það sent aftur til okkar og nýji hugbúnaðurinn lesinn inná vélartölvu bílsins.
Við endurforritun á vélartölvum minnkar einnig hik (flat spot) við inngjöf.

Verð:
Endurforritun flokkur A : 68.500 kr m/vsk

Innifalið í uppfærslu frá Bílaforritun ehf: Tölvulestur, reynsluakstur eftir breytingu.
Viðskiptavinur er látinn vita ef bilun finnst í forskoðun og reynsluakstri sem gæti hamlað því að endurforritunin vinni rétt.

Endurupplifðu bílinn þinn með Bílaforritun.is og Tuningservice.no

Þess má geta að Bílaforritun er leiðandi fyrirtæki á þessum markaði á íslandi í dag og notast við besta mögulega búnað fyrir þessa vinnu. Við höfum uppfært yfir 6000 ökutæki.

Engin “sjóræningja” tól heldur eingöngu viðurkendann búnað sem er uppfærður daglega.

Bílaforritun ehf áskilur sér rétt til að endurgreiða ef viðkomandi bifreið stenst ekki lágmarkskröfur sem þarf til að uppfæra vélatölvu bílsins.